Seamless
Þessir lokkar eru úr hágæða Stainless Steel, þeir eru tilvaldir fyrir fólk með ofnæmi eða viðkvæma húð. Þeir innihalda ekkert nikkel og breyta ekki um lit með notkun. Það má sofa með þá, fara í sund og gera allt sem þú myndir venjulega gera.
Það er ekki smella á þessum lokkum, það þarf að beygja hann varlega til þess að opna hann og beygja hann svo til baka þegar hann er kominn í gatið. Ef þú nærð ekki að setja hann í sjálf/ur þá er ekkert mál að kíkja við í búðinni okkar og við aðstoðum þig.
Efni : Stainless Steel ASTM 316L
Stærðir :
6mm (xs) - Forward helix / very low nose piercing / rook / tragus/ 3rd lobe
8mm (s)- Lobes / Helix / Nostril / Belly button
10mm (m) - Conch / lobes
12mm (L) - Conch / lobes
Þykkt : 16g/1.2mm
ATH. Seldir í stykkjatali - Hvorki hægt að skipta né skila