Glingurkvöld
Komdu með hópinn að fá göt, "tooth gems", húðflúr og versla hjá Emma Body Art! Við bjóðum nú upp á að koma utan opnunartíma með stærri hópa þannig allur fókusinn okkar er á ykkur og hópurinn fær að versla með 10% afslætti af öllu í búðinni. Við munum bjóða upp á freyðivín og léttar veitingar.
- Aldurstakmark: 20 ára
- Lágmarksfjöldi er 7 manns og hámarksfjöldi er 12 manns.
- Fullkomið fyrir vinahópinn, gæsanir, afmælishitting, saumaklúbb eða aðra hópa! Vinnustaðir eru líka velkomnir.
- Hægt er að bóka glingurkvöld fyrir fimmtudaga og föstudaga kl 19-21.