Armbönd
Flest öll armböndin okkar eru úr stainless steel, og þau gullituðu líka en þau eru gullhúðuð með 14kt til 24kt gulli. Þau valda engu ofnæmi og eru vatnsþolin. Eins og með allt gullhúðað skart, þá getur gullhúðin fölnað með tímanum. Til þess að hún endist sem lengst þá mælum við með því að taka armböndin af fyrir sturtu eða bað.