✨ Langar þig að bæta smá töfrum við brosið þitt? ✨

Tooth gems eru litlir steinar sem límdir eru á yfirborð tanna án þess að skemma þær. Þeir gefa brosinu þínu einstakan glans, eru öruggir og tímabundnir – hægt er að fjarlægja þá hvenær sem er. Fullkomin leið til að láta persónuleikann skína og gera brosið að þínu eigin skarti.

Hvað haldast steinarnir lengi á?

Steinarnir geta verið á í nokkrar vikur uppí ár.
Það fer eftir því hversu vel er hugsað um steinana. Ef þú ert að fikta í steinunum, notar tyggjó, borðar mikið af hörðum mat eða drekkur súra drykki þá munu steinarnir detta fyrr af.
Það er ekki hægt að setja steina á gervitennur.

Hvað er best að gera fyrstu 24 tímana eftir að steinarnir eru settir á?

Bíða með að borða og drekka í minnsta kosti klukktuíma eftir að steinarnir eru settir á
Borða mjúkan mat fyrstu 12 tímana
Ekki tannbursta í 12 tíma (24 tíma ef þú notar rafmagnstannbursta)
Ekki snerta steininn með puttum eða tungu
Það er gott að tannbursta sig fyrir tímann.