Einstaklega fallegir lokkar úr hágæða 14K gulli. Lokkarnir frá Buddha eru ýmis með CZ steinum eða allskonar mismunandi náttúrulegum gimsteinum. Þessir lokkar henta bæði í ný og gróin göt. Fjárfestið í skart sem endist og hefur lífstíðarábyrgð fyrir öllum framleiðslugöllum. Skoðið úrvalið og finnið lokka sem henta ykkar stíl.