Munið að tímaramminn sem gefinn er upp á noona.is er einungis til hliðsjónar. Lengd tímans fer eftir því hversu lengi þú ert að velja skartið, og hvernig götunarferlið gengur. Sumt fólk þarf meira tíma en annað.
Tíminn sem þú bókar er tíminn þar sem þú mætir til okkar og stílistinn byrjar að hjálpa þér að velja skart. Eftir að skartið er valið þar að dauðhreinsa það sem getur tekið allt að 8 mínútur.