Bubble Candle

0 kr

Handgerð skrautkerti í búbbluformi.

Kertið er aðallega gert til skrauts, en ef ósk er um að kveikja á kertinu er mælt með því að setja það á fat, til þess að ganga úr skugga um að vax leki á húsgögnin þín. 

Mál: 5,5 x 5,5cm 

Breytileiki í lit og útliti er mögulegur þar sem kertin eru handgerð. 

Öryggi við brennslu. 

Kertið þarf að standa beint stabílt í kertastjaka. Skiljið aldrei kerti eftir eftirlitslaust, og haldið því í burtu frá börnum og dýrum. 

Ef það er vindkviða í nálægð við kertið, getur það brunnið hraðar. Klippið ávallt kertakveikinn þannig að hann max 1cm, áður en kveikt er á kertinu á ný. Kveikur má ekki vera of langur, annars ósar kertið of mikið.